Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 27. september 2024.

Að þessu sinni verður aðalmálstofa fyrir hádegi um stjórnarskrárbreytingar. 

Milli kl. 13.00-14.30 annars vegar og 15.00-16.00 hins vegar verður boðið upp á sex málstofur um hin ýmsu réttarsvið.

Um kvöldið verður hátíðarkvöldverður og dansleikur.

Hægt verður að sækja allar málstofur dagsins í fjarfundi. 

Takið daginn frá!

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu