Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 23. september 2022. Að venju verður hægt að velja á milli þriggja málstofa fyrir og eftir hádegi en í hádeginu verður boðið upp á "street food" stemningu með tilheyrandi.

Um kvöldið verður hátíðarstemning í fyrsta skipti síðan 2019; hátíðarkvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur fram á nótt. 

Skráningu er lokið

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu