Verðskrá

 

Félagar í Lögfræðingafélagi Íslands, Lögmannafélagi Íslands og Dómarafélagi Íslands greiða lægra gjald. Sömuleiðis njóta makar þeirra afsláttarins fyrir kvölddagskrána.

Dagur og kvöld Fyrir félaga Utan félaga
A: Allur dagurinn, hádegisverður og kvölddagskrá kr. 39.500 kr. 45.500
B: Hálfur dagur (fyrir eða eftir hádegi), hádegisverður og kvölddagskrá kr. 33.500 kr. 39.500
C: Kvölddagskrá: Fordrykkur, kvöldverður, skemmtun og dansleikur kr. 21.500 kr. 27.500
     
Dagur    
D: Allur dagurinn og hádegisverður kr. 30.500 kr. 36.500
E: Hálfur dagur (fyrir eða eftir hádegi) og hádegisverður kr. 24.500 kr. 30.500
F: Hálfur dagur (fyrir eða eftir hádegi) án hádegisverðar kr. 22.500 kr. 28.500
     
Fjarfundur    
G: Málstofur allan daginn í fjarfundi kr. 28.000 kr. 34.000
H: Málstofur hálfan daginn (fyrir eða eftir hádegi) í fjarfundi  kr. 22.500 kr. 28.500

 

Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband við Evu Hrönn; eva@lmfi.is eða Eyrúnu; eyrun@lmfi.is í síma 568 5620.

 

 

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu