Kvölddagskrá

Húsið opnar kl. 19.00 með fordrykk og forréttum en að því loknu verður sitjandi borðhald.

 

   Matseðill Fyrir veganista:

Forréttir í forrými

með fordrykk

Úrval af sushi að hætti Vox • Mini vöfflur með toppings Kavíar, sýrður rjómi & laukur • Rauðrófu hummus & kóríander • Brie, sulta & valhnetur • Falafel á spjóti. Blandaðir smáréttir: • Hörpuskel & sellerírót • Létt grillaðar nautaþynnur, • Tígrísrækju spjót.

 

Úrval af sushi að hætti Vox • Rauðrófu hummus & kóríander • Portobello, bakaður tómatur, basil & balsamic • Samósur & mangó sulta • Sýrðir sveppir & poppað bygg.

Aðalréttur

Nautalundir & brasseruð nautakinn með aspas, parmesankartöflupressu & bordelaise sósu.

Hnetusteik með þúsundlaga kexi, sveppaduxel, fondant kartafla, grænmeti & gremolada. 

 Eftirréttur

Volg súkkulaðikaka með vanilluís & berjum.  

Volg súkkulaðikaka með vanilluís & berjum.  

 

 

 

 

Veislustjóri

verður Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþings.

 

Systurnar Guðrún Sesselja Arnardóttir héraðsdómari og

Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona taka nokkur lög.

   

 

kl. 23.00 Hljómsveitin Bjartar sveiflur mun sveifla lögfræðingum og

fylgifiskum þeirra inn í nóttina.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu