Kvölddagskrá

 

Veislustjórar: Lögmennirnir og stuðboltarnir Auður Björg Jónsdóttir og Eggert Páll Ólason.

Uppistand: Eyþór Ingi.

 

kl. 18.30 Fordrykkur og forréttir

  • Hreindýra Carpaccio, á heimalöguðu rauðrófu rúgbrauði með kryddlögðum berjum
  • Sveppa og ostakoddar með sveppamús og hráskinku
  • Blandað sushi
  • Lax og kavíar á blini með sýrðum rjóma
  • Sveppa og svart bauna buff wellington


kl. 19.30 Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá

  • Andabringa með gerjuðu hvítkáli, rauðrófum, rabarbara- og plómusultu, andalifrarkurli og mirin soðsósu
  • Hindber og súkkulaði með blóðappelsínu “yuzu“-mús og salthnetu-randalínuköku

kl. 23.00 Dansleikur

  • Hinn eini sanni Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt föruneyti.

 

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu