Kvölddagskrá

Veislustjóri verður Logi Bergmann

Uppistandari verður Hrafnkell Ásgeirsson laganemi

Dagskrá

kl. 18.30 Fordrykkur
kl. 19.30 Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá
kl. 23.00 Dansleikur

Matseðill

Standandi forréttir

  • Beikonvafðar döðlur með geitaosti og krydduðum hnetum
  • Pekingandar vefjur með apríkósum og svörtu hvítlaukskremi
  • Reykt lamb á baguette með chimichurri sósu
  • Maki með djúpsteiktri risarækju og chili mayo
  • Croquetas með serrano skinku og cantalope melónum

Aðalréttur

Andabringa með grænum pipar, hvítkáli og pistasíu hnetum, fylltar kartöflur bragðbættar með miso og vorlauk.

Eftirréttur 

Suðræn mangómús, banana- og ástríðuávaxta sorbet, ferskur ananas og lime.

 

------
Þeir sem vilja grænmetisrétt í stað andabringu setji vinsamlegast athugasemd í skráningarform

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu