Kvölddagskrá

Húsið opnar kl. 19.00 með fordrykk en að því loknu verður sitjandi borðhald þar sem boðið verður upp á:

   Matseðill Fyrir veganista:

Forréttur:

Nauta Carpaccio, piparrót, sýrðir sveppir

og ferskt salat

Rauðrófu þynnur, sýrt fennel,

sveppa mayonnais & jurtir

Aðalréttur: 

Pönnusteikt andabringa & tætt læri ásamt

jarðskokkum, fíkju, fondant kartöflu & plómusósu

Blómkálssteik chimichurri, laukmauk

& ristaðir sveppir

 Eftirréttur:

Súkkulaði tart, mulningur & ís

Súkkulaði ganache, berjasorbet

& hnetur

 

                              

Veislustjóri verður Stefán A. Svensson lögmaður 

sem hefur eytt síðstu tveimur árum í undirbúning. 

 

Sömuleiðis hefur Árni Helgason lögmaður, 

vinsælasti "uppistandari" Seltjarnarneshrepps hins

forna og nágrennis, eytt ófáum stundum í að útbúa

gamanmál um lögfræðinga landsins.   

   

 

kl. 23.00: Hljómsveitin Bandmenn

kemur sjóðheit frá þjóðhátíð í Eyjum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu